Ísafjörður og Bolungarvík 1998

Efnisskrá
Tónleikar
á Ísafirði 23. október og Bolungarvík 24. október 1998


Hevenu Shalom aleichem 
Ísraelskt/hebreskt þjóðlag. Úts. Helge Aaflöy

It was a Lover and his Lass 
Lag: Thomas Morley. Texti: Shakespeare

Donna Donna 
Negrasálmur. Úts. Gwyn Arch

Við svala lind 
Lag: Atli Heimir Sveinsson. Texti úr leikritinu Dansleik eftir Odd Björnss. Úts. Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Við gengum tvö 
Lag: Friðrik Jónsson. Texti: Valdimar H. Hallstað. Radds. Helgi R. Einarsson

Kvennakór Bolungarvíkur syngur þrjú lög
Hljóðnar nú haustblær 
Georgy Girl
Bella símamær

Strangers in the Night 
Lag: Bert Kaempfert. Texti C. Singleton & E. Snyder. Radds. H. Cable

Bali Hai ( From South Pacific) 
Texti: Oscar Hammerstein II. Lag: Richard Rodgers

To a Wild Rose 
Lag: Edward Macdowell. Texti: Donald Moore. Radds. Donald Moore.

Hvítu mávar 
Lag: Walter Lange. Ísl. texti: Björn B. Magnússon. Radds. Vilberg Viggósson

Vertu til, er vorið kallar á þig 
Rússneskt þjóðlag. Texti: Tryggvi Þorsteinsson

Kvöld í Moskvu 
Lag: V. Soloviev-Sedoy. Texti: M. Matuskovsky/Jónas Árnason. Úts.: Lisa Taillacq

Kórarnir syngja saman

Cockles and Mussels (Molly Malone) 
Írskt þjóðlag

Ég man það enn (Danny Boy) 
Írskt þjóðlag. Texti: Freysteinn Gunnarsson. Radds. Aðalheiður Þorsteinsdóttir

When Irish Eyes are smiling 
Lag: E.R.Ball. Texti: G. Graff & C. Olcott. Radds. Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Síðkvöld í sumarbústað 
Lag: Rússneskt, höf. Ókunnu. Texti: Eygló Eyjólfsdóttir

Vinamál 
Lag: Oscar Peterson. Texti: Heimir Pálsson. Úts. Seppo Havi

Léttsveitin á Ísafirði og Bolungarvík