Gömlu góðu dagarnir
|
Það var eitt sinn agnarlítill skemmtikór sem elfdist mjög og varð svo stór. Haustið ´95 og hann hét Léttsveitin og Jóhanna var stjórnandinn. Við ferðuðumst til útlanda og líka innanlands já, ýmsir vildu vera með í þessum kvennafans. Oft á kvöldin reikar aftur hugurinn er hittumst við á Ægisgötu og svo seinn´ í Ými, skemmtilegur tími, ennþá það ég finn, minningarnar streyma um huga minn.
Aðalheiður spilaði á hljóðfærið Ferðalögin föst eru í huganum
|