Söngskrárnar okkar

Frá vortónleikum í Háskólabíó 2019

 

Hér á undirsíðum gefur að líta allar söngskrár Léttsveitarinn í myndum frá upphafi.

Eins og gefur að skilja hjá 25 ára ungmey sem Léttsveitin er, sem veit fátt skemmtilegra en að syngja og halda tónleika þá skipta söngskrárnar tugum.

Þær hafa mikið breyst í tímanna rás. Allt frá því að vera einblöðungur í svart hvítu, upp í margra blaðsíðna skrár úr vönduðum pappír og fallega uppsettar. 

Utan um allt þetta heldur okkar frábæra sögu og minjanefnd sem er vakandi og sofandi yfir sögu Léttsveitarinnar og öllu því sem henni tengist.

Endilega kíkið á þetta 🤩

Fyrst söngskráin okkar er frá árinu 1996