Jólafjölskyldurtónleikar í Ráðhúsinu

 

Léttsveitin var með jólafjölskyldutónleika Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 
15. desember kl. 16.00. Sungin voru skemmtileg jólalög og komu börn og barnabörn Léttsveitarkvenna og sungu með Léttsveitinni. Skemmtilegir og ljúfir tónleikar.