Langholtskirkja 17.-19. maí

Efnisskrá
Nú tekur hýrna um hólma og sker
í Langholtskirkju 17. og 19. maí 2000


Canzon Villanesca 
Lag: Giovanni Domenico da Nola

Mon plaint soit entendu 
Lag: Jacob Arcadelt

J'ai descendu dans mon jardin 
Franskt þjóðlag

Leifur Þórarinsson:
Tónlist úr Trójudætrum - harmleik Evripídesar -

Þú ei skalt óttast myrkrið (Var inte rädd för mörket) 
Lag: Karin Rehnqvist. Texti: Eygló Eyjólfsdóttir

I skovens dype, stille ro 
Danskt þjóðlag. Texti: Fritz Andersen. Radds. John Hoybye (efter Nielsl Henning Ørsted Pedersen

Visa vid vindens ängar 
Lag & texti. Mats Paulson. Úts.: C-B Agnestig

Tonerna
Lag: C.L. Sjöberg. Texti: E.G.Gelje

Animónan bláa 
Lag: Egil Harder. Texti: Kaj Munk. Ísl.þýðing Arinbjörn Vilhjálmsson. Úts: John Høbye

Vula Botha - Thuma Mina
Afrískir söngvar

Vertu til, er vorið kallar á þig 
Rússneskt þjóðlag. Texti: Tryggvi Þorsteinsson

Síðkvöld í sumarbústað 
Lag: Rússneskt, höf. Ókunnu. Texti: Eygló Eyjólfsdóttir 

Vorvísa 

Lag: Hallbjörg Bjarnadóttir. Ljóð: Jón Thoroddsen. Radds. Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Íslenskt vögguljóð 

Lag: Hallbjög Bjarnadóttir. Texti: Höf. Ókunnur. Úts. Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Someone to watch over me
Lag: George Gershwin. Texti: Ira Gershwin

What a wonderful world 
Lag: George D. Weiss. Texti: George Douglas. Úts: Norbert Hanf

I´m beginning to see the light 
Lag og texti: Harry James, Duke Ellington, Johnny Hodges & Don George. Úts. Gwyn Arch