Jólatónleikar Ými 9. og 12. des 2000
Efnisskrá
Með gleðiraust
Með gleðiraust og helgum hljóm
Íslenskt þjóðlag
Alle, psallite - Alleluya
Lag frá 13. öld
Frá ljósanna hásal
Cantus Diversi/Jens Hermannsson. Radds. óþekktur höfundur
Syng barnahjörð
G.Fr. Händel/Jóhann Hannesson. Radds. Paavo Kiiski
Sjá,
himins opna hlið - In dulci jubilo
Lag: Klug/B. Halld. Úts. Leif Kayser
Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá
W.J. Kirkpatrick/Guðmundur
Óli Ólafsson. Radds. D. Willcocks
Ó, Jesúbarn
Texti: Jakob Jóhannesson Smári. Lag: Eyþór Stefánsson. Radds. Aðalheiður Þorsteinsdóttir
Jólaklukkur
Franskt lag frá 16. öld/Gunnlaugur V. Snævarr. Radds. ókunnur höfundur
Ó, hve dýrðlegt er að sjá
Lag: Danskt. Ljóð:
Stefán Thorarensen. Úts. Aksel Andersen
Ó, Jesúbarn blítt
Lag: Þýskt. Texti: Margrét Jónsdóttir. Úts. Viggo Kirk
Fögur er
foldin
Lag frá Slésíu. Texti: Matthías Jochumsson.
Hátíð fer að höndum ein
Íslenskt þjóðlag/Þjóðvísa 2.-5. erindi Jóhannes
úr Kötlum. Radds. Hildigunnur Rúnarsdóttir
Jól
Jórunn Viðar/Stefán frá Hvítadal
Rokkurinn suðar
Lag frá Bæheimi/Spunavísa. Radds. W. Unger
Á jólunum er gleði og gaman
Franskt
lag/Friðrik Guðni Þorleifsson, Radds. Marteinn H. Friðriksson
Hin fyrstu jól
Texti: Kristján frá Djúpalæk. Lag: Ingibjörg Þorbergs. Radds. Aðalheiður Þorsteinsdóttir
Bráðum koma jólin
Franskt lag/Friðrik Guðni Þorleifsson. Radds. Marteinn H. Friðriksson
Skreytum hús
Jólalag frá Wales/Elsa E. Guðjónsson. Radds.
Marteinn H. Friðriksson
Boðskapur Lúkasar
Lag frá
V-Indíum/Haukur Ágústsson. Radds. Hlín Torfadóttir
Go, Tell it on the Mountain
Negrasálmur. Úts. Buryl A. Red
Það heyrast jólabjöllur
Texti: Ólafur Gaukur. Lag: Leroy Anderson. Úts.: Skarpi
Yfir
fannhvíta jörð
Texti: Ólafur Gaukur. Lag: Miller & Wells. Radds. Aðalheiður
Þorsteinsdóttir
Hvít jól
Texti:
Stefán Jónsson. Lag: Irving Berlin. Radds. Aðalheiður Þorsteinsdóttir
Samsöngur
Það á að gefa börnum brauð
Gefðu mér gott í skóinn
Ég sá mömmu kyssa jólasvein
Hátíð
í bæ
Bráðum koma blessuð jólin