Jólasveifla í Bústaðakirkju

 

Efniskrá
Mamma er enn í eldhúsinu
jólasveifla Léttsveitarinnar 4. og 6. desember 2007

Hvít er borg og bær
Lag: Ingibjörg Þorbergs – texti: Erla Þórdís Jónsdóttir –radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Hin fyrstu jól
Lag: Ingibjörg Þorbergs – texti: Kristján frá Djúpalæk – radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Jólin alls staðar
Lag: Jón Sigurðsson – texti: Jóhanna G. Erlingsson – radds.: Jón Sigurðsson

Þá nýfæddur Jesús

Lag: W.J. Kirkpatrick – texti: Guðmundur Óli Ólafsson – radds.:D. Willcocks

Jól jól

Lag: Gustaf Nordqvist – texti: Reynir Guðsteinsson – Úts.: Carl Bertil Agnestig

Friður friður frelsarans

Lag: Mendelssohn – texti: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka – úts.: Andrés Alén

Friðarsöngur

Lag: Linda R. Spevacek – texti: Sigríður Sigurðardóttir

Gloria

eftir Michael Bojesen

Gerast mun nú brautin bein

Lag: Páll Torfi Önundarson – texti: Jóhannes úr Kötlum

Bráðum fer að birta af degi

Lag & texti: Páll Torfi Önundarson

Hátíð í bæ

Lag: Felix Bernard – texti: Ólafur Gaukur – radds.: Skarpi

Við hátíð skulum halda

Breskt þjóðlag – texti: Hinrik Bjarnason

Á jólunum er gleði og gaman

Franskt lag – texti: Friðrik Guðni Þórleifsson – radds.: Marteinn H. Friðriksson

Klukknahreim

Lag: J.S. Pierpoint – texti: Loftur Guðmundsson – úts: Andrés Alén

Nú ljóma aftur ljósin skær

Lag: Emmy Köhler – texti: Gunnlaugur V. Snævarr – úts: Anders Öhrwall

Mariä Wiegenlied

Lag: Max Reger – texti: Martin Boelitz

Fögur er foldin

Þjóðlag frá Schlesíu – texti: Matthias Jochumsson – úts: Anders Öhrwall og D. Wilkander

Ave María

Lag: Sigvaldi Kaldalóns – texti: Indriði G. Einarsson


Heims um ból
Lag: Frans Gruber – texti: Sveinbjörn Egilsson –