Jólatónleikar Bústaðakirkju

 

Efnisskrá
Jólasól heims um ból 
í Bústaðakirkju 8. og 12. desember 2009


Jólabros í skóinn
Lag frá Lettlandi - texti: Léttsveitarmeðlimir. úts: Romualds Jermaks

Í Betlehem
Lag frá Baskalandi – texti: Sigríður Sigurðardóttir. úts: N. A. Mendizabal

Tey boð nú ljóða
Færeyskt lag – texti: Margrét Þorvaldsdóttir. úts: Karl Clausen

Zumba zum
Jólalag frá Spáni – úts: Angel Barja Iglesias

Senti, senti
Jólalag frá Feneyjum – úts: Dino Stell  Einsöngur: Aðalheiður Stefánsdóttir

Hve klukkur blítt klingja
Úr Töfraflautunni e. Mozart – texti: Þrándur Thoroddsen

O Isis und Osiris Einsöngur: Bjarni Thor Kristinsson
Úr Töfraflautunni e. Mozart 

Í dag er glatt í döprum hjörtum
Úr Töfraflautunni e. Mozart – texti: Valdimar Briem

Ég heyrði þau nálgast
Lag: Jón Ásgeirsson – texti: Snorri Hjartarson

Jólakötturinn
Ingibjörg Þorbergs – texti: Jóhannes úr Kötlum

Kammerkór Stúlkna úr Bústaðakirkju
Jólabros í jólaös
Lag og texti: Ingibjörg Þorbergs – úts: Aðalheiður Þorsteinsd.

Betlehemsstjarnan
Lag: Alice Tegnér – texti: Margrét Þorvaldsdóttir. Umritun f. kvennakór: Aðalheiður Þorsteinsd.

Ljóss barn
Lag: Charlton R. Young – texti: Kristján Valur Ingólfsson

Kammerkór Stúlkna úr Bústaðakirkju
Betlehemsstjarnan
Lag: Áskell Jónsson – texti: Úlfur Ragnarsson. Úts: f. bl. kór Jón Hlöðver Áskelsson
- umritun f. kvennakór: A.Þ.

Hvít jól
Lag: Irving Berlin – texti: Stefán Jónsson. úts. Aðalheiður Þorsteinsd.

Nú ljóma aftur ljósin skær
Lag: Emmy Köhler – Texti: Gunnlaugur V. Snævarr
Úts: A. Öhrwall - umritun f. kvennakór: A.Þ. Einsöngur: Bjarni Thor Kristinsson

Ó, helga nótt
Lag: Adolphe Adams – texti: Sigurður Björnsson
Einsöngur: Bjarni Thor Kristinsson