Heimsókn til Dalvíkur
Efnisskrá
Tónleikar á Dalvík
í Menningarhúsinu Bergi 1. maí 2010
Söngur
förusveinsins
Lag: Friedrich Wilhelm Möller. Texti: Ólafur Björn Guðmundsson
Ísland, Ísland eg vil syngja
Lag: Sigurður Þórðarson. Ljóð: Hulda
Oft um ljúfar, ljósar sumarnætur
Lag: Jón Laxdal. Ljóð: H. Drachmann. Þýðandi:
Hannes Hafstein
Ég bið að heilsa
Lag: Ingi T. Lárusson.
Ljóð: Jónas Hallgrímsson
Þú álfu vorrar yngsta land
Lag: Sigfús Einarsson. Ljóð: Hannes Hafstein
Í dag skein sól
Lag: Páll Ísólfsson. Ljóð: Davíð Stefánsson
Ömmusaga
Lag og texti: Böðvar Guðmundsson
Framtíðardraumar
Lag: Gunnar Elander. Texti: Böðvar Guðmundsson
Af aurum apar
Lag og texti: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson)
Söngur um lífið
Lag: Boudleaux Bryant. Texti: Þorsteinn Eggertsson
Þetta er ekki hægt
Lag: Árni Ísleifsson
Texti: Guðmundur Sigurðsson
Ef þú ert hjá mér
Lag og texti: Magnús Eiríksson
Lífsgleði njóttu
Lag: H. G. Nägeli. Ljóð: M. Usteri. Þýðandi: Steingrímur
Thorsteinsson
Så länge skutan kan gå/ Á meðan hjarta mitt slær
Lag og texti: Evert Taube. Höfundur íslenska textans: Sigríður Sigurðardóttir
Sigraðu
fjöllin
Lag: Richard Rogers. Texti: Flosi Ólafsson
Sem
lindin tær
Lag: Cacano_Conti. Texti: Bjarki Árnason